mánudagur, janúar 22, 2007

Stutt skilabod

Jaeja! Bara orstutt nuna.

Fyrir ta sem fylgjast med a hinu blogginu lika ta vitid tid ad vid skelltum okkur i sma ferdalag sidustu helgi. Tad var otrulega skemmtilega upplifun, ad sja flodhesta og fila svona nalaegt og hafa tad a tilfinningunni ad madur geti snert ta ef fingurgomarnir naedu 2 cm lengra er olysanlegt. Filar eru otrulega falleg dyr og flodhestarnir skemmtilega klunnalegir eitthvad. Laufey min! Eg nadi ad taka alveg nokkrar myndir af filunum sem tu getur sed tegar eg kem heim. Vid floskudum reyndar a einu... gleymdum ad bera a okkur solarvorn adur en vid forum i fyrstu siglinguna og to tad vaeri nanast alskyjad tokst okkur audvitad ad brenna, ekki til mikils skada to en nefin eru oneitanlega enn rjodari en vanalega. Annars er solbruninn a skoflungunum nanast ordinn godur, reyndar adeins sar eftir en hudin ad verda nokkud edlileg a litinn svo eg er haett ad vera hreadd um ad eg missi faeturna :)

I dag forum vid i heimsokn a munadarleysingjahaeli... eda ja, nokkurs konar allavega. Tarna eru born adallega a aldrinum 0-2 ara, sem eiga enga foreldra a lifi. Tegar tau verda 2 ara er reynt ad koma teim i fostur til fjolskyldumedlima, ommu, systur eda eitthvad slikt svo tau alist upp vid sem mest edlilegar adstaedur. Stadurinn heitir Open Arms og er algjorlega rekid a styrkjum fra einstaklingum mest. Madonna kom tarna vid i heimsokn sinni til Malavi a sidasta ari en fann reyndar ekki David tar. Tetta var ometanlegur dagur. Vid Hrafnhildur faum lika ad vera sidustu dagana okkar herna i Malavi i SOS barnatorpi og hlakka eg mikid til ad fa ad sja hvernig hlutirnir ganga fyrir sig tar.

En nog i bili og tolvutiminn minn buinn,

Kvedja,
Solveig

þriðjudagur, janúar 16, 2007

(Vidvorun… Tetta er extra langur postur svo treyttir lesendur aettu ad reyna aftur sidar J)

,,Herre Gud”, eins og einhver hefdi sagt! Gaerdagurinn var besti dagurinn fra tvi vid komum hingad til Malavi. Tad var logbundinn fridagur svo vid turftum ekki ad maeta a sjukrahusid i gaer. Hofdum fengid heimbod fra honum Isak vini okkar sem vinnur hja College of Medicine herna. Hofdum sammaelst um ad hann myndi hringja i okkur og akveda hvar vid myndum hittast, eda svo heldum vid allavega. Hann hringdi rett rumlega 9, en ta var eins og hann reiknadi med ad vid vaerum tilbunar i ad leggja af stad, sem vid vorum ekki tvi vid vorum bara nylega vaknadar, attum eftir ad klaeda okkur, svo ekki se minnst a ad bera a okkur solarvorn (sem er alveg 15 min ferli herna hvern morgun). Vid reyndar nadum ad hitta hann rett rumlega 10 og roltum af stad i att ad heimilinu hans. A leidinni voru gert nokkur stopp. Fyrst a markadnum, sem madur tarf hreinlega ad ganga i gegnum til ad komast heim til hans. Tad var mjog merkileg lifsreynsla. Vid vorum bunar ad ganga framhja stora markadinum herna i Blantyre og hofdum akvedid ad fara ekki inn a hann, svo vel leist okkur a. Tetta var svipad fyrirbaeri, fullt af folki, flestir ad reyna ad selja fot og eg held hreinlega ad eg hafi ekki sed svona margar gallabuxur til solu a einum og sama stadnum adur. Teir eru med alls konar fot, flest svona frekar vestraent, en lika fot sem teir virdast hafa breytt adeins sjalfir, sem mer personulega fannst skemmtilegra ad sja. Tarna eru menn lika ad selja matvoru, mest avexti og graenmeti en lika fisk, ymisst ferskann eda turrkadan. Lyktin a teim hluta markadsins var eins og tid getid eflaust imyndad ykkur ekkert serstaklega lystaukandi. Naesta stopp var kirkjan hans Isaks, einfalt hvitt hus, sem minnir helst a hlodu, med tettpokkudum bekkjum og einu raedupulti med kross a. Einfalt en an efa skilvirkt. Hann sa halfpartinn eftir tvi ad hafa ekki bodid okkur i messu a sunnudeginum. Tad hefdi verid alveg toppurinn, en vonandi eigum vid eftir ad koma i kirkju a medan vid erum herna. Tegar vid komum heim til hans tok yngri brodir hans (Finido) a moti okkur og sagdi ad eiginkona Isaks hefdi turft ad skreppa fra til ad sinna veikri modur sinni. Teir braedur eldudu tvi hadegismatinn handa okkur, sem var audvitad tjodarretturinn Zima. Zima er nokkurs konar tykkur grautur ur maismjoli og vatni, ekki salt eda nokkur onnur bragdefni notud, svon tetta er nanast alveg bragdlaust. Med tessu er venjan ad hafa einhverja sosu, med ymist graenmeti eda kjoti. Tad fengum vid hins vegar ekki heldur fengum vid steikta eggjakoku og fisk. Fiskurinn er litill, ca 10-12 cm langur, i heilu lagi, turrkadur og steiktur adur en hans er neytt. Lyktin sem gaus upp vid eldamennskuna var alveg hreint svo frahrindandi ad vid vorum komnar med hjartslatt vid tilhugsunina ad vid myndum turfa ad borda tetta, og eg sem hef ekki lagt mer til munns kjot ne fisk sidan eg kom :(. Tegar vid settumst svo til bords var utskyrt fyrir okkur ad fiskurinn er bordadur i heilu lagi, med beinum, rodi, haus og spordi. Ok – eg vidurkenni alveg ad eg get sogid beinin af silungshaus og finnst tad bara agaetis matur… en tetta var mer nanast um megn. Bragdid af fiskinum var tratt lysisbragd og ad finna beinin stingast i vidkvaemt tannholdid er oneitanlega dulitid serstok tilfinning. Vid attum rosalega erfitt med ad koma tessu nidur og ef tad hefdi ekki verid fyrir unadslega gosdrykki sem voru a bordum hefdi tad aldrei tekist. Vid hofdum tetta af en hetum hvorri annarri tvi ad koma okkur aldrei i svona vandraedi aftur. Vid frettum svo sidar i gaer ad teir hefdu osennilega ordid eitthvad modgadir to vid hefdum neitad okkur um fiskinn… Konan hans kom svo heim um midjan daginn, med bornin teirra 2, 6 manada stelpu og rumlega 5 ara strak. Rosalega saetir og vel trifnir krakkar. Ur tessu vard hin skemmtilegasta samkoma tar sem vid baettust nokkrir vinir og aettingjar. Tad voru oneitanlega treyttar og svangar islenskar stulkur sem komu hingad heim a Doogles seinnipartinn og urdu tvi fegnastar ad komast i sturtu og fa almennilegan mat ad borda :).

I gaerkveldi hittum vid astralska stelpu sem gistir herna 2 naetur. Hun vinnur fyrir SOS barnatorp i Lilongwe og er talmeinafraedingur, sa eini sinnar tegundar herna i Malawi. Okkur fannst ollum tegar vid saum hana ad vid konnudumst vid hana. Svona eru sumir kunnuglegir.

Annars er bara allt fint ad fretta af okkur. Nidurgangurinn er buinn i bili, kvefid allt ad koma til og solbruninn ordinn tolanlegur. Solbruninn var hreinlega alveg faranlegur. Eg var med stoduga verki i fotunum og hudin svo brunnin ad hun er nanast fjolubla a litinn. En, med sterakremi, slatta af BurnFree, gommu af Aloa Vera geli, verkjatoflum og 2 solarhringum hefur tetta allt jafnad sig… nema liturinn a hudinni. Eg er farin ad sja fram a ad eg hreinlega skipti um ham i einu lagi.

En nu er eg haett i bili. Vona ad tid hafid tad oll gott, hvort sem tid erud i snjonum heima a Islandi eda i sumarblidu a NZ eda hvar sem tid erud.

Kvedja,
Solla solbruni :)

(Vidvorun… Tetta er extra langur postur svo treyttir lesendur aettu ad reyna aftur sidar J)

,,Herre Gud”, eins og einhver hefdi sagt! Gaerdagurinn var besti dagurinn fra tvi vid komum hingad til Malavi. Tad var logbundinn fridagur svo vid turftum ekki ad maeta a sjukrahusid i gaer. Hofdum fengid heimbod fra honum Isak vini okkar sem vinnur hja College of Medicine herna. Hofdum sammaelst um ad hann myndi hringja i okkur og akveda hvar vid myndum hittast, eda svo heldum vid allavega. Hann hringdi rett rumlega 9, en ta var eins og hann reiknadi med ad vid vaerum tilbunar i ad leggja af stad, sem vid vorum ekki tvi vid vorum bara nylega vaknadar, attum eftir ad klaeda okkur, svo ekki se minnst a ad bera a okkur solarvorn (sem er alveg 15 min ferli herna hvern morgun). Vid reyndar nadum ad hitta hann rett rumlega 10 og roltum af stad i att ad heimilinu hans. A leidinni voru gert nokkur stopp. Fyrst a markadnum, sem madur tarf hreinlega ad ganga i gegnum til ad komast heim til hans. Tad var mjog merkileg lifsreynsla. Vid vorum bunar ad ganga framhja stora markadinum herna i Blantyre og hofdum akvedid ad fara ekki inn a hann, svo vel leist okkur a. Tetta var svipad fyrirbaeri, fullt af folki, flestir ad reyna ad selja fot og eg held hreinlega ad eg hafi ekki sed svona margar gallabuxur til solu a einum og sama stadnum adur. Teir eru med alls konar fot, flest svona frekar vestraent, en lika fot sem teir virdast hafa breytt adeins sjalfir, sem mer personulega fannst skemmtilegra ad sja. Tarna eru menn lika ad selja matvoru, mest avexti og graenmeti en lika fisk, ymisst ferskann eda turrkadan. Lyktin a teim hluta markadsins var eins og tid getid eflaust imyndad ykkur ekkert serstaklega lystaukandi. Naesta stopp var kirkjan hans Isaks, einfalt hvitt hus, sem minnir helst a hlodu, med tettpokkudum bekkjum og einu raedupulti med kross a. Einfalt en an efa skilvirkt. Hann sa halfpartinn eftir tvi ad hafa ekki bodid okkur i messu a sunnudeginum. Tad hefdi verid alveg toppurinn, en vonandi eigum vid eftir ad koma i kirkju a medan vid erum herna. Tegar vid komum heim til hans tok yngri brodir hans (Finido) a moti okkur og sagdi ad eiginkona Isaks hefdi turft ad skreppa fra til ad sinna veikri modur sinni. Teir braedur eldudu tvi hadegismatinn handa okkur, sem var audvitad tjodarretturinn Zima. Zima er nokkurs konar tykkur grautur ur maismjoli og vatni, ekki salt eda nokkur onnur bragdefni notud, svon tetta er nanast alveg bragdlaust. Med tessu er venjan ad hafa einhverja sosu, med ymist graenmeti eda kjoti. Tad fengum vid hins vegar ekki heldur fengum vid steikta eggjakoku og fisk. Fiskurinn er litill, ca 10-12 cm langur, i heilu lagi, turrkadur og steiktur adur en hans er neytt. Lyktin sem gaus upp vid eldamennskuna var alveg hreint svo frahrindandi ad vid vorum komnar med hjartslatt vid tilhugsunina ad vid myndum turfa ad borda tetta, og eg sem hef ekki lagt mer til munns kjot ne fisk sidan eg kom hingad :(. Tegar vid settumst svo til bords var utskyrt fyrir okkur ad fiskurinn er bordadur i heilu lagi, med beinum, rodi, haus og spordi. Ok – eg vidurkenni alveg ad eg get sogid beinin af silungshaus og finnst tad bara agaetis matur… en tetta var mer nanast um megn. Bragdid af fiskinum var tratt lysisbragd og ad finna beinin stingast i vidkvaemt tannholdid er oneitanlega dulitid serstok tilfinning. Vid attum rosalega erfitt med ad koma tessu nidur og ef tad hefdi ekki verid fyrir unadslega gosdrykki sem voru a bordum hefdi tad aldrei tekist. Vid hofdum tetta af en hetum hvorri annarri tvi ad koma okkur aldrei i svona vandraedi aftur. Vid frettum svo sidar i gaer ad teir hefdu osennilega ordid eitthvad modgadir to vid hefdum neitad okkur um fiskinn… Konan hans kom svo heim um midjan daginn, med bornin teirra 2, 6 manada stelpu og rumlega 5 ara strak. Rosalega saetir og vel trifnir krakkar. Ur tessu vard hin skemmtilegasta samkoma tar sem vid baettust nokkrir vinir og aettingjar. Tad voru oneitanlega treyttar og svangar islenskar stulkur sem komu hingad heim a Doogles seinnipartinn og urdu tvi fegnastar ad komast i sturtu og fa almennilegan mat ad borda :).

I gaerkveldi hittum vid astralska stelpu sem gistir herna 2 naetur. Hun vinnur fyrir SOS barnatorp i Lilongwe og er talmeinafraedingur, sa eini sinnar tegundar herna i Malawi. Okkur fannst ollum tegar vid saum hana ad vid konnudumst vid hana. Svona eru sumir kunnuglegir.

Annars er bara allt fint ad fretta af okkur. Nidurgangurinn er buinn i bili, kvefid allt ad koma til og solbruninn ordinn tolanlegur. Solbruninn var hreinlega alveg faranlegur. Eg var med stoduga verki i fotunum og hudin svo brunnin ad hun er nanast fjolubla a litinn. En, med sterakremi, slatta af BurnFree, gommu af Aloa Vera geli, verkjatoflum og 2 solarhringum hefur tetta allt jafnad sig… nema liturinn a hudinni. Eg er farin ad sja fram a ad eg hreinlega skipti um ham i einu lagi.

En nu er eg haett i bili. Vona ad tid hafid tad oll gott, hvort sem tid erud i snjonum heima a Islandi eda i sumarblidu a NZ eda hvar sem tid erud.

Kvedja,
Solla solbruni :)

fimmtudagur, janúar 11, 2007

Faersla dagsins

Vika 1 ad verda buin og vid hofum verid i mjog godu yfirlaeti herna hingad til. Eg man ekki alveg hvad tad var sem eg var buin ad akveda ad blogga um, en tad verdur ta bara jafn spennandi fyrir mig ad komast ad tvi jafnodum :)

Eitt sem eg hef tekid eftir herna i Malavi er mikill mismunur herna. Madur tekur eftir tessu a husnaedinu, sumir bua i leirkofum med strataki a medan rikara folkid byr i afgirtum steinsteypuhusum med eftirlitskerfum. Tetta skin lika i gegn i bilunum. Herna keyra sumir um i otrulegustu hraeum og madur veltir fyrir ser hvort tessir bilar muni yfir hofud komast a afangastad. Adrir keyra um a nyjum og finum bilum, m.a. glansandi finum nyjum Benz jeppa. Eitt af vinsaelustu bilategundunum herna er Toyota audvitad (veit ad tetta mun ylja einu litlu Toyota hjarta sem eg tekki tarna heima). Tegar kemur ad fatnadi folksins herna tekur madur ekki eins mikid eftir muninum a rikum og fataekum, enda skilst okkur ad tad se f.o.f. tvennt sem Malavibuar safna fyrir: i) fot til ad lita vel ut, jafnvel to teir eigi ta ekki nema eitt sett af tokkalega utlitandi fotum. ii) bil. Her er tad nefnilega mjog fint ad eiga bil og ef tu att bil ta virdist tu eiga orugga leid ad vinnu... nefnilega ad vera leigubilstjori. Hvert sem litid er eru leigubilar eda tad sem kallast mini-bussar en tad eru mest L-300 bilar sem stappad er i tangad til likamspartar folks standa ut um glugga eda onnur op. Veit ekki enn hvort tad eru einhver serstok umferdarlog herna. Tad eru allavega umferdarloggur um allt, en alveg spurning hverju tau fa aorkad i ad mota umferdarmenninguna herna - her ser hver madur um sig. Vid natturulega turfum ad passa okkur adeins tegar vid forum yfir gotu, tvi vid erum ju vanar hae umferd, herna er hins vegar vinstri umferd og tvi lendum vid stundum i vandraedum med ad lita eftir bilum. Eg hef hins vegar tamid mer tad nuna ad lita bara alltaf til beggja hlida adur en eg skelli mer ut a gotu. Reyndar ramar mig eitthvad i ad tad se einmitt tad sem manni var kennt i umferdarskolanum i Skut i gamladaga.

Vid hofum passad okkur mjog med matinn herna. Haldid okkur vid graenmeti, avexti og braud, svona ad mestu allavega. Eg reyndar veit ekki alveg hvernig mer tokst ad na mer i nidurgang a tessu faedi, en tad tokst sem sagt. Ekkert alvarlegt samt en eg hef farid enn varlegar sidan. Stelpurnar hinar gerdust hins vegar svo kraefar ad fa ser kjukling i gaer en eg aetla nu alveg ad bida i nokkra daga og sja hvernig hann fer i taer. Annars er maturinn herna mjog godur. Hofum reyndar mikid bordad af vestraenum mat, en hofum lika bordad m.a. bordad ,,Zima" sem er tjodarretturinn. Tetta er halfgerd stappa, buin til ur maisblomi sem er sodid i mauk i vatni og svo bordad med ymiss konar medlaeti. Maismaukid sjalft er algjorlega braglaust enda ekki einu sinni saltad, medlaetid er hins vegar mjog gott og eg maeli med tessum retti vid hvern tann sem leggur leid sina hingad til Malawi.

Her ganga hlutirnir lika frekar haegt fyrir sig. Vid erum bunar ad minnast a stundvisi a hinu blogginu en tetta lisir ser i fleiru. Malaviubuar ganga t.d. ekki hratt, eg veit ad Halla myndi t.d. alveg fara a taugum yfir gonguhradanum herna. Tetta logmal virdist hins vegar ekki eiga vid i umferdinni eins og adur sagdi. Til ad faera sonnur fyrir mali minu verd eg ad nefna hradann a leigubilnum sem vid tokum af flugvellinum i Lilongwe inn i borgina. Tad var einmitt bill sem leit ut fyrir ad myndi ALLs ekki koma okkur a afangastad. Tegar vid stigum inn i hann var hitinn nanast obaerilegur og flugnagerid tvilikt ad madur fekk a tilfinninguna ad tad vaeri hrae i bilnum. Bilstjorinn skellti ser i bilbelti en vid satum allar aftur i tar sem voru engin bilbelti. Tad var svo sem allt i lagi, allavega tangad til vid vorum komnar ut a veginn, ta var hins vegar gefid i og hradamaelirinn syndi 110 og ekki hikad vid ad taka fram ur a obrotinni linu med bil ad koma a moti... Vid audvitad urdum orlitid smeikar en reyndum bara ad dreifa huganum med tvi ad horfa ut um gluggann a folkid og landslagid.
Held eg hafi adur minnst a tad hvad folkid herna er vingjarnlegt. Manni er heilsad uti a gotu, folk veifar til manns ur bilum og vid hofum fengid heimsoknarbod til manns sem vinnur a skrifstofu haskolans. Hann vill endilega fa ad gera eitthvad fyrir okkur og vid hofum tegid af honum heimbod. Hann einmitt maetti a deildina til okkar Irisar i dag til ad syna okkur myndir af fjolskyldunni sinni.

Bara rett til ad aretta, ta get eg ekki sent sms til Islands og ekki hringt heldur. Tad virdist samt vera tannig ad eg geti fengid sms, en eg hef ekki enn fengid simtal svo eg veit ekki hvort tad virkar. Aetla ad gefa ykkur upp simanumerid hja Hrafnhildi tvi hennar simi virdist allavega virka: 00-265-874-2068. Best ad hringja ta fyrir kl 22 herna (20 heima). Erum nefnilega frekar treyttar a kvoldin og forum snemma ad sofa enda turfum vid ad vakna kl 6:30 til ad labba i sjukrahusid, sem er rumlega 30 min. gangur adra leid, auk tess sem vid gongum slatta tess utan. Verdum komnar i horkuform tegar vid komum heim ;)

Annars er tetta komid i bili held eg. Bid ad heilsa heim i kuldann.

mánudagur, janúar 08, 2007

Malavifrettir...

Dagur 2 – Kaeri Joli…!!!

Nei, biddu nu vid, eru jolin ekki nylega buin? Minnir tad. Herna megin a jordinni er reyndar fatt sem minnir a jolin, annad en jolaskrautid a veitingastadnum herna a gistiheimilinu sem vid gistum a og jola- og nyarskvedjur a gluggum verslana herna i borginni. Fyndid! Og Islendingar ekki nema rett bunir ad melta sidustu jolasteikina.

Eg er ad hugsa um ad gera alvoru faerslu nuna, kominn timi til ad lysa landi og sidum I fleiri ordum en eg hef gert hingad til. Landslagid er frekar flatt, ekki mikid af brekkum en inn a milli kemur einn og einn holl… eda aettu tetta kannski ad kallast fjoll? Eg er hreinlega ekki alveg viss. Allt herna er grasi groid og tren i fullum bloma. Menn nota adeins adrar adferdir vid ad sla grasid her en madur er vanur heima. Her sveifla menn svedjum, med annarri hendi, halfbognir i hnjam og baki… alls ekki vinnuadstaedur sem sjukratjalfarar myndu samtykkja. Folkid er almennt mjog vinsaelt, mjog margir sem heilsa og bjoda godan daginn tegar madur maetir teim a gotunni. Tau eru lika almennt mjog vel til fara. Vid hofum mikid verid ad velta tvi fyrir okkur hvernig teim tekst ad halda fotunum sinum svona hreinum, og meira ad segja hvitum fotum alveg fannhvitum. Folkid herna gengur lika almennt i frekar ljosum fotum svo vid eigum greinilega margt eftir olaert i sambandi vid tvott. Annad sem er hreint ekki svo hreint eru goturnar. Her eru nanast engar gangstettir, rett blagoturnar sjalfar sem eru malbikadar og tar fyrir utan eru bara leirgotur, sem eru ekki serstaklega skemmtilegar i rigningu. Ta verdur allt einn forarpyttur med fljotandi rusli og fleira skemmtilegu i.

Hvad hefur komid mer mest a ovart? Tad er nu alveg slatti. A leidinni tok eg serstaklega eftir tvi ad bornin herna virdast frekar hamingjusom tratt fyrir trongan kost. Sa oft hop af bornum klappandi i takt, syngjandi og dansandi med bros allan hringinn to tau vaeru berfaett og jafnvel i rifnum fotum. Tad stadfestir endanlega ad peningar eru svo langt tvi fra ad vera nokkur trygging fyrir hamingju. Madur sa lika nokkrum sinnum a leidinni karlmenn ad gera ad geitum, bara i naesta tre vid veginn. Eg er hef svo sem sed svipadar adferdir, en oneitanlega vid hreinlegri adstaedur og ekki bara med somu svedjunni og teir sla grasid med eda eitthvad tadan af verra.

Verdlagid herna er mjog svo rokkandi, ymist mun haerra en heima eda mun laegra. Hreinlaetisvorur eins og sjampo, sapa og handklaedi eru algjor luxus greinilega. Eitt stykki sjampobrusi kostar t.d. ca. 3 x meira en I Bonus. Matvara er lika almennt ekkert mikid odyrari en heima, en tad er mun odyrara ad fara a veitingastadi en heima. Tessi samanburdur sem vid hofum fengid herna i Blantyre er sennilega ekki Malavi i hag, allavega segja teir sem vid hofum spjallad vid ad verdlagid se almenn mun haerra herna i borginni en uti a landi.

Eg man ekki eftir fleiru til ad hafa ord a i bili. Vid byrjum fyrir alvoru a sjukrahusinu a morgun svo eg hef engar frettir af tvi enn. Vid reyndar roltum adeins um tar i dag og tetta er nanast eins langt fra tvi ad vera sjukrahus eins og madur tekkir heima og madur getur imyndad ser. Her ser fjolskyldan lika um sjuklinginn a medan dvolinni stendur svo adhlynningarstorf eru ekki i hondum sjukralida ne hjukrunarfraedinga. Tetta hefur tad lika i for med ser sjukrahusid er stappad af folki sem vid skyldum ekki hvad var ad gera tarna, var bara eins og tau byggju tarna hreinlega, tvoandi tvott og alles.

Svo bara eitt herna rett i lokin. Eg er komin med malaviskt simanumer. Naid i mig i sima:
+265-874-2061.

Bid ad heilsa I bili J

miðvikudagur, janúar 03, 2007

Mjög stutt í brottför

Úbballa... :/ Það er orðið FÁRÁNLEGA stutt í brottför. ÉG er ekki að átta mig á því. Í kvöld er síðasta kvöldmáltíðin hérna heima í bili, svo flýg ég vængjum þöndum suður í fyrramálið, snúningar eitthvað fram eftir degi við að binda síðustu lausu hnútana, borða með skvísunum og svo bara suður til Keflavíkur um miðja nótt og volé... ferðin er hafin. Ekki laust við að það sé meiri kvíðahnútur í maganum núna en spenningur yfir ævintýrinu sem er í vændum. Eða, ég veit eiginlega ekki alveg hvernig mér líður.

Ég er farin að pakka og farin að sjá fram á að ég taki of mikið með mér af gömlum vana... verður að koma í ljós bara held ég. Markmiðið er samt að taka frekar lítið með mér... huhumm... Er að pakka fötum sem mér finnst mjög svo merkilegt að vera að pakka. Var í því í gær að máta stuttbuxur og hlýraboli osfrv. Hólmgeir, litli frændi minn horfði á mig með stórum augum og skildi ekki neitt í neinu. ,,Solla! Sérðu ekki að það er snjór úti en ekki sumar?"

Fylgist áfram með, aldrei að vita nema að ég skelli inn línu og línu hérna þó að þetta sé ekki official bloggsíða ferðarinnar. Hafið það gott þar til við hittumst aftur með vorinu :)