þriðjudagur, janúar 16, 2007

(Vidvorun… Tetta er extra langur postur svo treyttir lesendur aettu ad reyna aftur sidar J)

,,Herre Gud”, eins og einhver hefdi sagt! Gaerdagurinn var besti dagurinn fra tvi vid komum hingad til Malavi. Tad var logbundinn fridagur svo vid turftum ekki ad maeta a sjukrahusid i gaer. Hofdum fengid heimbod fra honum Isak vini okkar sem vinnur hja College of Medicine herna. Hofdum sammaelst um ad hann myndi hringja i okkur og akveda hvar vid myndum hittast, eda svo heldum vid allavega. Hann hringdi rett rumlega 9, en ta var eins og hann reiknadi med ad vid vaerum tilbunar i ad leggja af stad, sem vid vorum ekki tvi vid vorum bara nylega vaknadar, attum eftir ad klaeda okkur, svo ekki se minnst a ad bera a okkur solarvorn (sem er alveg 15 min ferli herna hvern morgun). Vid reyndar nadum ad hitta hann rett rumlega 10 og roltum af stad i att ad heimilinu hans. A leidinni voru gert nokkur stopp. Fyrst a markadnum, sem madur tarf hreinlega ad ganga i gegnum til ad komast heim til hans. Tad var mjog merkileg lifsreynsla. Vid vorum bunar ad ganga framhja stora markadinum herna i Blantyre og hofdum akvedid ad fara ekki inn a hann, svo vel leist okkur a. Tetta var svipad fyrirbaeri, fullt af folki, flestir ad reyna ad selja fot og eg held hreinlega ad eg hafi ekki sed svona margar gallabuxur til solu a einum og sama stadnum adur. Teir eru med alls konar fot, flest svona frekar vestraent, en lika fot sem teir virdast hafa breytt adeins sjalfir, sem mer personulega fannst skemmtilegra ad sja. Tarna eru menn lika ad selja matvoru, mest avexti og graenmeti en lika fisk, ymisst ferskann eda turrkadan. Lyktin a teim hluta markadsins var eins og tid getid eflaust imyndad ykkur ekkert serstaklega lystaukandi. Naesta stopp var kirkjan hans Isaks, einfalt hvitt hus, sem minnir helst a hlodu, med tettpokkudum bekkjum og einu raedupulti med kross a. Einfalt en an efa skilvirkt. Hann sa halfpartinn eftir tvi ad hafa ekki bodid okkur i messu a sunnudeginum. Tad hefdi verid alveg toppurinn, en vonandi eigum vid eftir ad koma i kirkju a medan vid erum herna. Tegar vid komum heim til hans tok yngri brodir hans (Finido) a moti okkur og sagdi ad eiginkona Isaks hefdi turft ad skreppa fra til ad sinna veikri modur sinni. Teir braedur eldudu tvi hadegismatinn handa okkur, sem var audvitad tjodarretturinn Zima. Zima er nokkurs konar tykkur grautur ur maismjoli og vatni, ekki salt eda nokkur onnur bragdefni notud, svon tetta er nanast alveg bragdlaust. Med tessu er venjan ad hafa einhverja sosu, med ymist graenmeti eda kjoti. Tad fengum vid hins vegar ekki heldur fengum vid steikta eggjakoku og fisk. Fiskurinn er litill, ca 10-12 cm langur, i heilu lagi, turrkadur og steiktur adur en hans er neytt. Lyktin sem gaus upp vid eldamennskuna var alveg hreint svo frahrindandi ad vid vorum komnar med hjartslatt vid tilhugsunina ad vid myndum turfa ad borda tetta, og eg sem hef ekki lagt mer til munns kjot ne fisk sidan eg kom :(. Tegar vid settumst svo til bords var utskyrt fyrir okkur ad fiskurinn er bordadur i heilu lagi, med beinum, rodi, haus og spordi. Ok – eg vidurkenni alveg ad eg get sogid beinin af silungshaus og finnst tad bara agaetis matur… en tetta var mer nanast um megn. Bragdid af fiskinum var tratt lysisbragd og ad finna beinin stingast i vidkvaemt tannholdid er oneitanlega dulitid serstok tilfinning. Vid attum rosalega erfitt med ad koma tessu nidur og ef tad hefdi ekki verid fyrir unadslega gosdrykki sem voru a bordum hefdi tad aldrei tekist. Vid hofdum tetta af en hetum hvorri annarri tvi ad koma okkur aldrei i svona vandraedi aftur. Vid frettum svo sidar i gaer ad teir hefdu osennilega ordid eitthvad modgadir to vid hefdum neitad okkur um fiskinn… Konan hans kom svo heim um midjan daginn, med bornin teirra 2, 6 manada stelpu og rumlega 5 ara strak. Rosalega saetir og vel trifnir krakkar. Ur tessu vard hin skemmtilegasta samkoma tar sem vid baettust nokkrir vinir og aettingjar. Tad voru oneitanlega treyttar og svangar islenskar stulkur sem komu hingad heim a Doogles seinnipartinn og urdu tvi fegnastar ad komast i sturtu og fa almennilegan mat ad borda :).

I gaerkveldi hittum vid astralska stelpu sem gistir herna 2 naetur. Hun vinnur fyrir SOS barnatorp i Lilongwe og er talmeinafraedingur, sa eini sinnar tegundar herna i Malawi. Okkur fannst ollum tegar vid saum hana ad vid konnudumst vid hana. Svona eru sumir kunnuglegir.

Annars er bara allt fint ad fretta af okkur. Nidurgangurinn er buinn i bili, kvefid allt ad koma til og solbruninn ordinn tolanlegur. Solbruninn var hreinlega alveg faranlegur. Eg var med stoduga verki i fotunum og hudin svo brunnin ad hun er nanast fjolubla a litinn. En, med sterakremi, slatta af BurnFree, gommu af Aloa Vera geli, verkjatoflum og 2 solarhringum hefur tetta allt jafnad sig… nema liturinn a hudinni. Eg er farin ad sja fram a ad eg hreinlega skipti um ham i einu lagi.

En nu er eg haett i bili. Vona ad tid hafid tad oll gott, hvort sem tid erud i snjonum heima a Islandi eda i sumarblidu a NZ eda hvar sem tid erud.

Kvedja,
Solla solbruni :)

7 Comments:

At 4:29 e.h., Blogger Ally said...

Hæ. Það er magnað að fá að lesa þessar lífsreynslusögur:) Ég mun halda áfram að logga mig inn.
Hafðu það gott af brunanum, þú manst nú hvað einn sameiginlegur vinur okkar fór illa í brunanum;)
Líf og fjör.

 
At 4:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er nokkuð gott hjá þér. Og jú hvað jafnast á við hamskipti og þránaðann fisk. Væri svo til í að vera í þessu með þér:)

 
At 6:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

við amma sendum þér póst á hotmailið!

 
At 11:23 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sæl dúllan mín!
Gaman að lesa færslurnar þínar, og þær eru sko ekkert of langar, mættu bara vera lengri ef eitthvað er...þetta er allt svo agalega spennandi!
Allt gott að frétta héðan, París á laugardagsmorguninn og allt að gerast.
Hlakka til að lesa næstu færslu,
kv. Margrét

 
At 6:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ...esskan...
Jamm...þessi lýsing á fiskilyktinni og af matreiðslunni er hreinlega þess verkandi að maður fær bara vatn í munninn....;)..Samt held ég að ég gæti lesi helling af svona póstum...þetta er svooo spennandi og skemmtileg....það er farið að styttast í þorrablót í Mývatnssveit og þá er ekki svo langt frá því að borða þurkaðann steiktan fisk...ja bara til að fá fílinginn...
...sakna þín mikið hér á fróni...ekki mikið um sólbruna hérnamegin..en kannski frekar frostbruna...
Hafðu það gott...
Kv. Anna Geirlaug

 
At 8:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, hæ elsku Sólveig,
Takk kærlega fyrir jólakortið... jólakortin mættu afgangi á mínu heimili þetta árið... :/ Hlakka til að lesa meira um ferðina... hjálpar mjög við að þola kuldann hérna... brrrr...

Nýárskveðja,
Jóhanna og Co í Kanada

 
At 6:04 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að fá að lesa um þína sýn á lífið í Malawi. Er reglulegur gestur á síðunni og síðunni ykkar stelpnanna. Ég vona innilega að bruninn jafni sig sem fyrst enda fátt verra en að vera illa brunninn. En með það að forðast matarboð eins og fyrrnefnt boð ykkar er ég ekki svo viss um að þið sleppið....ef ég þekki aðstæður rétt lendið þið nokkrum sinnum í að borða eitthvað vafasamt á enn vafasamari stöðum. En það er gaman eftir á...trúðu mér :) Kveðja frá Seattle, Erna

 

Skrifa ummæli

<< Home