fimmtudagur, janúar 11, 2007

Faersla dagsins

Vika 1 ad verda buin og vid hofum verid i mjog godu yfirlaeti herna hingad til. Eg man ekki alveg hvad tad var sem eg var buin ad akveda ad blogga um, en tad verdur ta bara jafn spennandi fyrir mig ad komast ad tvi jafnodum :)

Eitt sem eg hef tekid eftir herna i Malavi er mikill mismunur herna. Madur tekur eftir tessu a husnaedinu, sumir bua i leirkofum med strataki a medan rikara folkid byr i afgirtum steinsteypuhusum med eftirlitskerfum. Tetta skin lika i gegn i bilunum. Herna keyra sumir um i otrulegustu hraeum og madur veltir fyrir ser hvort tessir bilar muni yfir hofud komast a afangastad. Adrir keyra um a nyjum og finum bilum, m.a. glansandi finum nyjum Benz jeppa. Eitt af vinsaelustu bilategundunum herna er Toyota audvitad (veit ad tetta mun ylja einu litlu Toyota hjarta sem eg tekki tarna heima). Tegar kemur ad fatnadi folksins herna tekur madur ekki eins mikid eftir muninum a rikum og fataekum, enda skilst okkur ad tad se f.o.f. tvennt sem Malavibuar safna fyrir: i) fot til ad lita vel ut, jafnvel to teir eigi ta ekki nema eitt sett af tokkalega utlitandi fotum. ii) bil. Her er tad nefnilega mjog fint ad eiga bil og ef tu att bil ta virdist tu eiga orugga leid ad vinnu... nefnilega ad vera leigubilstjori. Hvert sem litid er eru leigubilar eda tad sem kallast mini-bussar en tad eru mest L-300 bilar sem stappad er i tangad til likamspartar folks standa ut um glugga eda onnur op. Veit ekki enn hvort tad eru einhver serstok umferdarlog herna. Tad eru allavega umferdarloggur um allt, en alveg spurning hverju tau fa aorkad i ad mota umferdarmenninguna herna - her ser hver madur um sig. Vid natturulega turfum ad passa okkur adeins tegar vid forum yfir gotu, tvi vid erum ju vanar hae umferd, herna er hins vegar vinstri umferd og tvi lendum vid stundum i vandraedum med ad lita eftir bilum. Eg hef hins vegar tamid mer tad nuna ad lita bara alltaf til beggja hlida adur en eg skelli mer ut a gotu. Reyndar ramar mig eitthvad i ad tad se einmitt tad sem manni var kennt i umferdarskolanum i Skut i gamladaga.

Vid hofum passad okkur mjog med matinn herna. Haldid okkur vid graenmeti, avexti og braud, svona ad mestu allavega. Eg reyndar veit ekki alveg hvernig mer tokst ad na mer i nidurgang a tessu faedi, en tad tokst sem sagt. Ekkert alvarlegt samt en eg hef farid enn varlegar sidan. Stelpurnar hinar gerdust hins vegar svo kraefar ad fa ser kjukling i gaer en eg aetla nu alveg ad bida i nokkra daga og sja hvernig hann fer i taer. Annars er maturinn herna mjog godur. Hofum reyndar mikid bordad af vestraenum mat, en hofum lika bordad m.a. bordad ,,Zima" sem er tjodarretturinn. Tetta er halfgerd stappa, buin til ur maisblomi sem er sodid i mauk i vatni og svo bordad med ymiss konar medlaeti. Maismaukid sjalft er algjorlega braglaust enda ekki einu sinni saltad, medlaetid er hins vegar mjog gott og eg maeli med tessum retti vid hvern tann sem leggur leid sina hingad til Malawi.

Her ganga hlutirnir lika frekar haegt fyrir sig. Vid erum bunar ad minnast a stundvisi a hinu blogginu en tetta lisir ser i fleiru. Malaviubuar ganga t.d. ekki hratt, eg veit ad Halla myndi t.d. alveg fara a taugum yfir gonguhradanum herna. Tetta logmal virdist hins vegar ekki eiga vid i umferdinni eins og adur sagdi. Til ad faera sonnur fyrir mali minu verd eg ad nefna hradann a leigubilnum sem vid tokum af flugvellinum i Lilongwe inn i borgina. Tad var einmitt bill sem leit ut fyrir ad myndi ALLs ekki koma okkur a afangastad. Tegar vid stigum inn i hann var hitinn nanast obaerilegur og flugnagerid tvilikt ad madur fekk a tilfinninguna ad tad vaeri hrae i bilnum. Bilstjorinn skellti ser i bilbelti en vid satum allar aftur i tar sem voru engin bilbelti. Tad var svo sem allt i lagi, allavega tangad til vid vorum komnar ut a veginn, ta var hins vegar gefid i og hradamaelirinn syndi 110 og ekki hikad vid ad taka fram ur a obrotinni linu med bil ad koma a moti... Vid audvitad urdum orlitid smeikar en reyndum bara ad dreifa huganum med tvi ad horfa ut um gluggann a folkid og landslagid.
Held eg hafi adur minnst a tad hvad folkid herna er vingjarnlegt. Manni er heilsad uti a gotu, folk veifar til manns ur bilum og vid hofum fengid heimsoknarbod til manns sem vinnur a skrifstofu haskolans. Hann vill endilega fa ad gera eitthvad fyrir okkur og vid hofum tegid af honum heimbod. Hann einmitt maetti a deildina til okkar Irisar i dag til ad syna okkur myndir af fjolskyldunni sinni.

Bara rett til ad aretta, ta get eg ekki sent sms til Islands og ekki hringt heldur. Tad virdist samt vera tannig ad eg geti fengid sms, en eg hef ekki enn fengid simtal svo eg veit ekki hvort tad virkar. Aetla ad gefa ykkur upp simanumerid hja Hrafnhildi tvi hennar simi virdist allavega virka: 00-265-874-2068. Best ad hringja ta fyrir kl 22 herna (20 heima). Erum nefnilega frekar treyttar a kvoldin og forum snemma ad sofa enda turfum vid ad vakna kl 6:30 til ad labba i sjukrahusid, sem er rumlega 30 min. gangur adra leid, auk tess sem vid gongum slatta tess utan. Verdum komnar i horkuform tegar vid komum heim ;)

Annars er tetta komid i bili held eg. Bid ad heilsa heim i kuldann.

4 Comments:

At 10:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það gleður mig að þeir keyra á almennilegum bílum...annars er gott að heyra frá þér...hlakka til að heyra aftur...

 
At 10:28 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sæl frænka ;-)
Gott að sjá að allt gengur vel hjá ykkur. Haldi ykkur áfram að ganga vel!
kveðja
Þorgerður

 
At 12:32 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Er aldrei frí hjá þér þarna úti þannig að þú getir prófað að fara á djammið? En já það er allt gott að frétta héðan, snjór og kuldi. Hér keppast allir við að prenta út færslurnar þínar til að láta ömmu fá.. En já er að hugsa um að fara að sofa því að ég þarf að fara í fjós í fyrramálið. Vonandi heldurðu áfram að hafa það gott þarna úti.. og smá niðurgangur milli vona ;)

Amma biður kærlega að heilsa!

 
At 10:55 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þetta heyrist allt áhugavert. Ljótt þetta annars með símann. En svona er þetta nú bara.
Njóttu lífsins.
Kv. Bergþóra
Ps litla sæta tíkin mín er líklegast með eitt blátt auga og annað brúnt. Hún er þvílíkt rassgat;)

 

Skrifa ummæli

<< Home