mánudagur, janúar 08, 2007

Malavifrettir...

Dagur 2 – Kaeri Joli…!!!

Nei, biddu nu vid, eru jolin ekki nylega buin? Minnir tad. Herna megin a jordinni er reyndar fatt sem minnir a jolin, annad en jolaskrautid a veitingastadnum herna a gistiheimilinu sem vid gistum a og jola- og nyarskvedjur a gluggum verslana herna i borginni. Fyndid! Og Islendingar ekki nema rett bunir ad melta sidustu jolasteikina.

Eg er ad hugsa um ad gera alvoru faerslu nuna, kominn timi til ad lysa landi og sidum I fleiri ordum en eg hef gert hingad til. Landslagid er frekar flatt, ekki mikid af brekkum en inn a milli kemur einn og einn holl… eda aettu tetta kannski ad kallast fjoll? Eg er hreinlega ekki alveg viss. Allt herna er grasi groid og tren i fullum bloma. Menn nota adeins adrar adferdir vid ad sla grasid her en madur er vanur heima. Her sveifla menn svedjum, med annarri hendi, halfbognir i hnjam og baki… alls ekki vinnuadstaedur sem sjukratjalfarar myndu samtykkja. Folkid er almennt mjog vinsaelt, mjog margir sem heilsa og bjoda godan daginn tegar madur maetir teim a gotunni. Tau eru lika almennt mjog vel til fara. Vid hofum mikid verid ad velta tvi fyrir okkur hvernig teim tekst ad halda fotunum sinum svona hreinum, og meira ad segja hvitum fotum alveg fannhvitum. Folkid herna gengur lika almennt i frekar ljosum fotum svo vid eigum greinilega margt eftir olaert i sambandi vid tvott. Annad sem er hreint ekki svo hreint eru goturnar. Her eru nanast engar gangstettir, rett blagoturnar sjalfar sem eru malbikadar og tar fyrir utan eru bara leirgotur, sem eru ekki serstaklega skemmtilegar i rigningu. Ta verdur allt einn forarpyttur med fljotandi rusli og fleira skemmtilegu i.

Hvad hefur komid mer mest a ovart? Tad er nu alveg slatti. A leidinni tok eg serstaklega eftir tvi ad bornin herna virdast frekar hamingjusom tratt fyrir trongan kost. Sa oft hop af bornum klappandi i takt, syngjandi og dansandi med bros allan hringinn to tau vaeru berfaett og jafnvel i rifnum fotum. Tad stadfestir endanlega ad peningar eru svo langt tvi fra ad vera nokkur trygging fyrir hamingju. Madur sa lika nokkrum sinnum a leidinni karlmenn ad gera ad geitum, bara i naesta tre vid veginn. Eg er hef svo sem sed svipadar adferdir, en oneitanlega vid hreinlegri adstaedur og ekki bara med somu svedjunni og teir sla grasid med eda eitthvad tadan af verra.

Verdlagid herna er mjog svo rokkandi, ymist mun haerra en heima eda mun laegra. Hreinlaetisvorur eins og sjampo, sapa og handklaedi eru algjor luxus greinilega. Eitt stykki sjampobrusi kostar t.d. ca. 3 x meira en I Bonus. Matvara er lika almennt ekkert mikid odyrari en heima, en tad er mun odyrara ad fara a veitingastadi en heima. Tessi samanburdur sem vid hofum fengid herna i Blantyre er sennilega ekki Malavi i hag, allavega segja teir sem vid hofum spjallad vid ad verdlagid se almenn mun haerra herna i borginni en uti a landi.

Eg man ekki eftir fleiru til ad hafa ord a i bili. Vid byrjum fyrir alvoru a sjukrahusinu a morgun svo eg hef engar frettir af tvi enn. Vid reyndar roltum adeins um tar i dag og tetta er nanast eins langt fra tvi ad vera sjukrahus eins og madur tekkir heima og madur getur imyndad ser. Her ser fjolskyldan lika um sjuklinginn a medan dvolinni stendur svo adhlynningarstorf eru ekki i hondum sjukralida ne hjukrunarfraedinga. Tetta hefur tad lika i for med ser sjukrahusid er stappad af folki sem vid skyldum ekki hvad var ad gera tarna, var bara eins og tau byggju tarna hreinlega, tvoandi tvott og alles.

Svo bara eitt herna rett i lokin. Eg er komin med malaviskt simanumer. Naid i mig i sima:
+265-874-2061.

Bid ad heilsa I bili J

8 Comments:

At 8:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ dúllan mín!
Rosalega gaman að lesa færsluna þína. Greinilega mikið nýtt og spennandi sem þú færð að upplifa þarna í Malaví. Vildi bara kasta á þig kveðju og hver veit nema maður sendi þér sms bráðlega.

Hver er annars tímamunurinn á Malaví og t.d. Íslandi?

 
At 9:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að þú ert að skemmta þér þarna úti!! ég get ekki beðið eftir því að sjá mydnir ef að það er möguleiki... mundu bara eftir því að nóta þess að vera þarna og skemmta þér! Kveðja frá Íslandi í 7 stiga frosti!
p.s. fór í fjallið dag og vá hvað það var gaman!

 
At 11:52 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að heyra í þér sæta:)
sendi þér meil á hi´póstinn þinn.
Adios og gott geingi.

 
At 6:05 f.h., Blogger Hannes said...

Gott mál, njóttu ferðarinnar !

(og taktu myndir handa okkur hinum ;)

 
At 8:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það er gaman að heyra frá þér Sólveig mín... Gott að þú ert svona dugleg að láta vita af þér þarna úti.. Reyni nú sennilega að hringja í þig við tækifæri.. Annars er ekkert sérstakt að frétta nema að allt sé í góðulagi og okkur líður bara vel. Allir verið frískir bæði menn og skepnur.

Kveðja Mammma

 
At 9:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Hæ og gaman að heyra í þér ég hélt að þetta væri eithvað svona miklu vera en þetta ég var buinn að ímynda mér held ég það allra allra versta

en gott að þú skemmtir þér þarna úti

p.s komstu nokkurn tima að kveðja mig þegar að þú fórst

 
At 2:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sæl essgan gott að heyra að allt gengur vel, hér er bara snjór og myrkur og kalt...bahh væri alveg til í vera aðstoðarmaðurinn þinn þarna..hvurnin er það vantar ekki svoleiðis???

 
At 5:00 e.h., Blogger Sólveig said...

Gaman ad heyra fra ykkur tarna heima. Bjarni minn, tu varst svo rugladur tegar eg kom ad kvedja tig ad eg er ekkert hissa a ad tu munir ekki eftir tvi. Mamma, gott ad vita ad tid faid smsin, var ekki alveg viss. Get ekki sent sms ne hringt ur tessu numeri en skilst ad eg eigi ad geta fengid sms og ad tad eigi ad vera haegt ad hringja i mig. Ingibjorg, audvitad er alltaf torf a adstodarmonnum, her er meira en nog til ad gera og to erum vid bara rett ad byrja ad kynnast tessu.

Bid ad heilsa i bili.

 

Skrifa ummæli

<< Home