mánudagur, janúar 22, 2007

Stutt skilabod

Jaeja! Bara orstutt nuna.

Fyrir ta sem fylgjast med a hinu blogginu lika ta vitid tid ad vid skelltum okkur i sma ferdalag sidustu helgi. Tad var otrulega skemmtilega upplifun, ad sja flodhesta og fila svona nalaegt og hafa tad a tilfinningunni ad madur geti snert ta ef fingurgomarnir naedu 2 cm lengra er olysanlegt. Filar eru otrulega falleg dyr og flodhestarnir skemmtilega klunnalegir eitthvad. Laufey min! Eg nadi ad taka alveg nokkrar myndir af filunum sem tu getur sed tegar eg kem heim. Vid floskudum reyndar a einu... gleymdum ad bera a okkur solarvorn adur en vid forum i fyrstu siglinguna og to tad vaeri nanast alskyjad tokst okkur audvitad ad brenna, ekki til mikils skada to en nefin eru oneitanlega enn rjodari en vanalega. Annars er solbruninn a skoflungunum nanast ordinn godur, reyndar adeins sar eftir en hudin ad verda nokkud edlileg a litinn svo eg er haett ad vera hreadd um ad eg missi faeturna :)

I dag forum vid i heimsokn a munadarleysingjahaeli... eda ja, nokkurs konar allavega. Tarna eru born adallega a aldrinum 0-2 ara, sem eiga enga foreldra a lifi. Tegar tau verda 2 ara er reynt ad koma teim i fostur til fjolskyldumedlima, ommu, systur eda eitthvad slikt svo tau alist upp vid sem mest edlilegar adstaedur. Stadurinn heitir Open Arms og er algjorlega rekid a styrkjum fra einstaklingum mest. Madonna kom tarna vid i heimsokn sinni til Malavi a sidasta ari en fann reyndar ekki David tar. Tetta var ometanlegur dagur. Vid Hrafnhildur faum lika ad vera sidustu dagana okkar herna i Malavi i SOS barnatorpi og hlakka eg mikid til ad fa ad sja hvernig hlutirnir ganga fyrir sig tar.

En nog i bili og tolvutiminn minn buinn,

Kvedja,
Solveig

10 Comments:

At 10:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sæl elsku dúllan!
Vá hvað ég hlakka til að sjá myndir þegar þú kemur heim, geggjað að fara í svona safari!
Bíð spennt eftir næstu færslu
kv. MG
P.s. allt með kyrrum kjörum á Eggertsgötunni

 
At 7:13 e.h., Blogger Sólveig said...

hehe... gott ad heyra, tu kannski manst eftir ad vokva blomid? ;)
Ja, tad verdur gaman ad koma heim og syna loksins hvad tad er sem madur hefur verid ad sja herna.
Ein spurning. Geturdu kannski pantad klippingu fyrir mig? skal ta senda ter post med tvi hvenaer eg myndi vilja lata snyrta lubbann :)

 
At 11:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Elú!
Ég er komin til byggða svo núna fer ég að lesa færslurnar þínar og sjá hvað þú hefur verið að brasa.

Stórt knús,
Elva

 
At 10:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð!
Jú, blómið var vökvað síðast á föstudagskvöldið, og ég stefni að því að fara aftur í þessari viku. Þarf líka að hleypa BK inn.
Og já, sendu mér bara póst, og ég panta klippó med det samme!
Bestu kveðjur, MG

 
At 10:58 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það er aldeilis þjónustan

Gaman að tala við þig í gær jafnvel þó að ég hafi ekki haft neitt slúður til að segja þér!

Þangað til næst!!

 
At 12:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Dr.Sólveig!

Þú ert Íslandi til sóma og vér vitum öll sem þekkjum þig að þú átt eftir að verða frábær Doc!

Gaman að lesa um ævintýri þín á fjarlægum stöðum og ég veit að þetta á eftir að verða ógleymanlegt innlegg í reynslubankann þinn!

Kveðjur frá kaldri Oslóborg,

Jón Gunnar.

 
At 5:44 f.h., Blogger Hannes said...

Gaman að heyra af ferðum þínum Dr. Saxi. Þetta hljómar áhugavert, fílar og fleira framandi...

... eitt væri gaman að heyra. Þú nefndir í fyrri færslu hálf bragðlausan mat. En hvernig er maturinn yfirleitt, er hann misgóður, góður, algóður eða hvað ? - hvernig kunna þeir að nota kryddin ?

Kveðja af Sjálandi.


Hér sé hlýtt.

 
At 5:46 f.h., Blogger Hannes said...

Margrét; gott mál. Maður getur sumsé pantað klippingu í gegnum þessa Saxasíðu.

Hef áhuga á að koma í strípur þegar heim er komið. Klippingar á undanhaldi, er að safna síðu að aftan.

 
At 1:29 e.h., Blogger Vala said...

Mér veitti nú ekki af því að láta snyrta mig heldur. Annars er það eitt að frétta hér að maður fer að heimta áhættubónus fyrir að gefa að drekka því að það er að verða hættulegt

 
At 1:00 e.h., Blogger Ally said...

Sólveig það er febrúar á Íslandi. 6. febrúar nánar tiltekið. Engin pressa samt;)

 

Skrifa ummæli

<< Home