sunnudagur, maí 20, 2007

Taelandi i Thailandi...!!!

Unadur... Ekkert annad ord yfir tetta. Eg hef sem sagt verid sidustu vikuna herna i Thailandi i afsloppun og ad kynnast landi og tjod og likar mjog vel. Eftir 3 tima flug fra Keflavik til Koben og tadan 11 tima til Bangkok lentum vid treytt og velkt i 32 stiga hita og byrjudum ad svitna um leid... eda eg allavega enda af tekktu svitakyni ad nordan ;) (hljomar vel finnst ykkur ekki...???)

Fyrstu 2 dagana vorum vid i Bangkok ad runta um borgina og skodudum m.a. munkahof og konungshollina. Einnig forum vid nokkur i hjolreidatur i uthverfi Bangkok sem var otrulegt. Vid hjoludum um taeplega metersbreida, steypta stiga sem eru i um 1-2 metra haed fra jordu og her eru engin handrid neitt tannig ad tad munadi nokkrum sinnum ormjou ad menn steyptust fram af og i eitt skiptid munadi bara hreinlega engu og einn gaurinn steyptist nidur og hvarf a kaf i grodurinn. Hann skadadist samt ekkert svo vid hin gatum hlegid okkur mattlaus af oforum hans eins og Islendinga er sidur. Stigarnir eru i raun eins og gotur og fra teim liggja heimreidar inn i hus torpsbua og ta meina eg INN i husin hreinlega. Verd ad reyna ad koma inn myndum vid taekifaeri tvi tad er ekki einfalt ad utskyra tetta.

Sidustu 3 daga hofum vid svo verid i nordurhluta landsins tar sem vid skiptum um gervi og skelltum okkur i bakpokaferdalangabuninginn og orkudum um med allan farangur a bakinu, talgadan bambusstaf i hond, snaeddum nudluretti a bananalaufum med bambusprjonum talgudum a stadnum, odum ar, klifum fjoll og sukkum i ledju til skiptis. Gistiadstadan var agaet en svafum a dynum og adra nottina i einni storri flatsaeng. Faestis sofnudu samt fyrr en eftir einhverja barattu vid skordyr af mismunandi staerdum en tetta var sannkallad aevintyri. Eg hafdi tad meira ad segja af ad pissa i holu i fyrsta skipti a aevinni og er bara ordin von tvi nuna. Jebb... fyrsta holan min ad baki, slapp nefnilega alveg vid taer i Malavi otrulegt en satt en tokst einhvern veginn ad halda i mer tegar holur voru tad eina sem var til boda. Tessi ferd var hreint otruleg og eg svaf betur vid tessar bagbornu adstaedur med skordyra- og fuglasong (t.a.m. hanagal fra kl 4 um nottina) en a hotelunum, reyndar med adstod eyrnatappa.

Her er folkid otrulega vingjarnlegt og kurteisin drypur af hverjum fingri, nuddid kostar ekki neitt (400 ISK/klst) og maturinn er svo ljuffengur er nanast gefins i tokkabotad tannig ad eg tyngist abyggilega herna. Eg minntist a jardskjalfta adeins um daginn, hann atti semst upptok sin i Laos en krakkarnir fundu hann herna. Eg fretti hins vegar af honum daginn eftir og vard ekkert vor vid tetta, sennilega vegna tess ad eg var i nuddi tegar a honum stod svo eg hef sennilega verid half utan vid mig eitthvad.

En nu er eg alveg andlaus i bili svo frekari fregnir fra Thaelandi verda ad bida betri tima.

Kv.

8 Comments:

At 6:54 e.h., Blogger bergthora said...

Væri svo til í að vera þarna með þér sæta.
En merkilegt þetta með holurnar...

 
At 9:21 f.h., Blogger Hannes said...

Blíðar nuddheilsur til Tælands.
Bið að heilsa Singha og Chang.

 
At 10:07 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sæl ljúfan!
Njóttu þess í botn að vera á þessum geggjaða stað, þú átt það svo sannarlega skilið eftir 6 ára læknanám (c: Skyggnið út um skrifstofugluggann minn í augnablikinu er nákvæmlega ekkert, því það er MOKHRÍÐ! Þetterekkílagi!
Kisskiss MG

 
At 10:23 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

það ætti að vera bannað að pósta svona þegar maðru er staddur á íslandi og reyndar er ég í betri málum en mg því hér er sól og já 6 stiga hiti, maður hreinlega ferst úr öfund, ekki það að þú átt þetta svo sannarlega skilið
Vala

 
At 10:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Skál fyrir Thailandi!! Njóttu lífsins í botn og njóttu þess að fá góða brúnku fyrir sumarið :)

 
At 7:30 e.h., Blogger Ally said...

Ég held að Thailand sé ÖMURLEGT!!
Af hverju ætti maður að vilja vera í Thailandi þegar maður getur verið á Íslandi?! HA?! HA?!

 
At 11:53 f.h., Blogger Sólveig said...

Hahaha... EINMITT Allý! Ég get allavega gefið Thailandi mín meðmæli fyrir útskriftarferð að ári, rosalega vel staðið að þessari ferð... eða svona 99% allavega. Thailand er líka landið fyrir útskriftarferðir frá HÍ greinilega því við rákumst á útskriftarnema úr sjúkraþjálfun, hjúkrunarfræði, tannlæknisfræði, verkfræði og líffræði þarna úti.

 
At 3:18 f.h., Blogger Elva said...

VELKOMIN HEIM!!

 

Skrifa ummæli

<< Home