þriðjudagur, maí 08, 2007

Eurovision 2007

Haldiði að ég hafi ekki gert skemmtilega uppgötvun í gærkveldi? Benni beauty er trommuleikarinn í eurovisionhópnum okkar í ár. Úff... ég verð sko í klappstýruliðinu á fimmtudaginn :D

3 Comments:

At 11:10 e.h., Blogger Elva said...

Spurning hvort maður eigi að leggja það á sig að vakna í fyrramálið til að horfa á herlegheitin í gegnum netið. Benni Beauty klikkar ekki ;)

 
At 11:50 e.h., Blogger Sólveig said...

nei nákvæmlega... ég held það verði alveg þess virði. Verst að hann er falinn á bak við þetta stóra trommusett. PR gaurarnir hljóta samt að sjá að Benni er líklegur til að veiða slatta af atkvæðum út á BARA lúkkið og sæta brosið svo þeir hljóta að koma honum í mynd. Annað væri skandall :D

 
At 11:51 e.h., Blogger Sólveig said...

Þarf annars nokkuð að taka það frekar fram um hvern ræðir? Vita ekki allir hver Benni beauty er?

 

Skrifa ummæli

<< Home