sunnudagur, maí 06, 2007

Hvenær er framhjáhald framhjáhald og hvenær ekki...?

Þetta finnst mér skemmtilegt, kannski er það bara af því ég er í próflestri. Tékkið endilega á þessu og segið skoðun ykkar :)

6 Comments:

At 3:25 e.h., Blogger Berglind said...

Skemmtilegt... sérstaklega í ljósi nýafstaðinna atburða hér í smábænum Seltjarnarnesi. Sjálfur bæjarstjórinn staðinn að verki ;)

 
At 11:09 f.h., Blogger Elva said...

Neinei, hverju missti maður af? Bæjastjórinn staðinn að verki? Er það ekki efni í færslu?

 
At 1:39 e.h., Blogger Berglind said...

Sólveig skrifaðu eitthvað fallegt um bæjarstjórann ;)

 
At 5:10 e.h., Blogger Sólveig said...

Jeminn... Ég missti alveg af þessu, enda kannski ekki alveg inni í bæjarmálunum á Seltjarnarnesi. Kannski best að hvetja til þess að Berglind skrifi færslu um þetta ;)

 
At 11:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Getur fólk ekki bara haldið sig við þann maka sem það hefur fundið sér og ef að það getur ekki haldið sig við einn maka þá er mikilvægt að byrja ekki í sambandi.. ég tel það betra að vera laus og liðugur og lauslátur en að vera bundin einu maka og vija halda framhjá.

 
At 6:40 e.h., Blogger Sólveig said...

Þú orðar þetta svo ótrúlega vel Ólöf. Ég er einmitt á því að ef maður er farinn að hugsa um einhvern annan en kærastann/manninn þá á maður að taka sig á eða hafa sæmd í sér til að hætta í sambandinu áður en þú ferð að smakka alla hina molana í konfektkassanum ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home