laugardagur, apríl 28, 2007

Fegurðarsamkeppnir...

Er að velta fyrir mér hvort að sú regla sé enn við lýði í fegurðarsamkeppnum kvenna að barneignir útiloki þáttöku... engar mömmur takk???

Ætli það sama gildi um þátttöku karla í svona keppnum? Er bara að spá af því að Hr. Heimur keppnin er í gangi á Skjá 1 núna...

4 Comments:

At 6:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ég ætla að vona að reglan gildi ekki lengur því ég fékk bréf um daginn, þar sem mér var boðið að taka þátt á næsta ári
Vala

 
At 1:40 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Veit ekki hvernig þetta er með kallana.. möguleiki að þeir væru allir pabbar án þess að þeir vissu af því og ekki sést það á þeim eða hægt að komast að því hvort að þeir séu búnir að eignast börn... Þannig að ég held að það skipti ekki máli.

 
At 10:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hmm, sigurvegari á Íslandi kallast "Ungfrú Ísland" ekki satt - og það myndi túlkast sem hrein mey - þ.e. ungfrú.

Nú miss world, er það ekki "ungfrú heimur" ?

Þannig að þetta er miklu strangara sjáðu, sko, þær mega ekkert vera að fikta með strákum og svoleiðis ;o)

er til einhvað orð yfir "hreinan svein", hmm ungherra íslands ?

 
At 8:07 e.h., Blogger Sólveig said...

Hahahaha... þetta finnst mér skemmtilegar umræður :D

 

Skrifa ummæli

<< Home