Heimkoma!
Jæja, þá er ég komin heim og ætla bara að láta óþolinmóða lesendur mína vita að það styttist í að ég taki á mig rögg og geri þessari ferð minni til Malaví betri skil en ég hef gert hingað til í máli og myndum. Megið búa ykkur undir nokkra pistla því það er töluvert sem ég hef um málið að segja.
En núna er það bara mitt yndislega rúm í skápnum sem bíður mín, ohhh... ég hlakka til. Þarf ekki mikið til að gleðja litla hjartað mitt :D

2 Comments:
Flott flott flott hlakka til ad lesa helling. Og til hamingju med heimkomuna. Th'u kn'usar thau heima fr'a m'er.
FRÁBÆRT!! Ég hlakka geðveikt til að sjá myndir og lesa almennilega ferðalýsingu.
Velkomin heim!!
hlakka til að heyra í þér, t.d. á Skype við tækifæri.
Stórt knús :)
Skrifa ummæli
<< Home