miðvikudagur, júlí 18, 2007

1408

Fór í bæjarferð til Akureyrar í gærkveldi og skellti mér í bíó með LóuLóu. Fyrir valinu varð mynd sem heitir því skemmtilega nafni 1408 og með tríeykið Samuel L. Jackson, John Cusak og Stephen King lofaði þetta góðu. Ég varð hins vegar klárlega fyrir vonbrigðum. Hún lofaði góðu í byrjun og vissulega var þetta vel gerð mynd... en geðveikinni náði ég ekki alveg. Hef ekki lesið bókina hans SK um þetta svo ég veit svo sem ekki hversu extreme hún er en myndin fór allavega fyrir ofan garð og neðan, allavega að mínu mati.

Skilaboð dagsins: ,,Eyðið peningnum ykkar í eitthvað annað en þessa mynd."

4 Comments:

At 9:27 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Saxi ertu hættur að blogga???

 
At 9:50 e.h., Blogger Elva said...

SEgjum tvær...

Góða skemmtun í kvöld í útskriftarpartýinu!!!!!

 
At 1:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sakna þín Sólveig mín.
Hafðu samband.

þinn vinur,

Jón Gunnar

 
At 9:58 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hvar er allt bloggið??

 

Skrifa ummæli

<< Home