föstudagur, ágúst 18, 2006

Siðmenning / Ómenning...???

Well oh well... back from the Sker, komin á Víkina, ein bíóferð til Akureyrar að baki og meira að segja búin að hafa það af að bruna til höfuðborgarinnar, halda eitt stykki fyrirlestur á ensku, njóta gestrisni frú Margrétar og ég veit ekki hvað og hvað. Mikið getur lífið veril ljúft án vaktsíma sem skugga :D

Nú er bara að redda automobile og þá er ég í góðum málum.

Takk fyrir komuna allir sem lögðu leið sína á Skerið á sínum tíma. Veit ekki hvort þetta hefði verið svona auðvelt án þeirra.

Þar til síðar, adios!

3 Comments:

At 4:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég vona að það hafi gengið vel með fyrirlesturinn...Það hefði verið gaman að hitta þig en þegar að tíminn er naumur er það ekki gott að reyna að hitta alla..En við hittumst bara seinna...þegar að þú kemur í bæjinn ;)
seinna

 
At 2:55 e.h., Blogger um okkur said...

jæja hvernig er svo að vera komin í ómenninguna fyrir sunnan ???
Vonandi gengur þér eitthvað við að taka til í ruslakistunni þinn1
og hvernig var brúðkaupið?

Kv. Ólöf Þuríður

 
At 9:56 f.h., Blogger Anna Geirlaug said...

Er bara hætt að blogga þegar maður er sloppin úr einangruninni ég vil fá að sjá meira blogg hjá þér...$

 

Skrifa ummæli

<< Home