miðvikudagur, apríl 02, 2008

Stelpurnar

Ég horfði á 1. seríuna af Stelpunum í dag. Ok, ok, ég er búin að vera að horfa mikið á sjónvarp síðasta sólarhringinn, en ég er nú einu sinni veik. Mér fannst þær fyndnar, mun fyndnari en Nacho Liebre. Ef ég verð heima á morgun verður það Pressan á morgun :)

1 Comments:

At 9:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég er alveg sammála með Mr. Black, alveg ofboðslega mistækur. Finnst hann eiginlega bestur í High Fidelity, sem er snilldarmynd. Sá líka Tenecius D, sem mér fannst þokkalega fyndin. En t.d. School of Rock var ekki alveg að kveikja í mér. Sleppi því að horfa á Nacho Libre. Hann fær líka stóran mínus fyrir að leika í langdregnustu og formúleruðustu ástarvellu ever með cameron diaz o.fl.
Eníveis, batnaðar og saknaðar kveðjur til þín elskan.
kv. af lögbergi

 

Skrifa ummæli

<< Home