þriðjudagur, júlí 04, 2006

Sker kópanna :)

Jæja! Þá er ég mætt á skerið, búin að fara á Rieben og alles. Þetta verður vonandi bara ágæt reysla hérna... 7, 9, 13... bank bank bank :)

Var annars búin að sanka að mér alls konar myndum og seríum á DVD... ætlaði að nota dauðu stundirnar til að njóta svoleiðis tímaþjófs. Dauðu stundirnar hafa svo sem alveg komið, en sjónvarpið er ekki með scart tengi... né nokkur önnur tengi ef út í það er farið og tölvan mín er að fríka út svo það eina sem ég get gert með þessa DVD diska er að lesa utan á hulstrin :(

Auglýsi hér með eftir sjónvarpi að láni til skamms tíma... Skilyrði að það sé með scart tengi :) Bara að hafa samband.

5 Comments:

At 2:31 e.h., Blogger Hannes said...

áttu Forrest Gump á DVD ?

;o)

 
At 6:44 e.h., Blogger Elva said...

HÆ, Hannes benti mér á bloggsíðuna þína. Nú fer ég að fylgjast með þér :) Frábært framtak hjá þér og vonandi verðuru dugleg að blogga. Þá getur maður fylgst mér þér frá "down under".

Því miður veit ég ekki um neinn sem á sjónvarp með skart tengi :/

Hlakka til að sjá þig um næstu helgi!!!

 
At 10:32 e.h., Blogger Hannes said...

Sólveig, vantar þig ekki bara Thumpstar

Held það sé málið...
... get lagt fram meðmæli frá mývetnskum heimasætum.

... ath. engra scarttengja krafist.

 
At 11:51 e.h., Blogger Sólveig said...

hahaha... kannski er thumpstar alveg málið... hef það bak við eyrað ef ég fer ekki að eyða fjármunum í nýjan automobil ;)

 
At 4:27 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hi! Just want to say what a nice site. Bye, see you soon.
»

 

Skrifa ummæli

<< Home